Montréal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Séð yfir Montréal

Montréal er stærsta borg Québec-fylkis í Kanada, en önnur stærsta borg Kanada á eftir Torontó. Montréal er einnig önnur stærsta frönskumælandi borg vesturheims á eftir París. Um 65% íbúa borgarinnar tala frönsku heima hjá sér en um 14% ensku[1]. Upprunaleg nöfn hafa verið ýmis, en meðal annars má nefna Hochelaga og Ville-Marie (Borg Maríu). Ekki fyrr en undir lok átjándu aldar breyttist nafnið í Montréal. Fellið heitir Mont-Royal. Nafn borgarinnar er dregið af orðunum mont (fell), og royal, sem þýðir konungs, eða konunglegt, en hefur verið bjagað í Montréal af enskumælendunum sem fyrirfinnast yfirleitt í þeim hverfum sem eru vestan megin við fellið.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. "Montréal, Quebec (Code 462) and Quebec (Code 24) (table). Census Profile." Náð í 25. ágúst 2015