Twitter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Twitter er örbloggskerfi og netsamfélag. Hægt er að senda inn 140 stafa færslur. Twitter er samfélagsmiðill, fundinn upp í mars 2006 af Jack Dorsey. Upphaflega hugmyndin var að notendur gætu bloggað á Twitter með smáskilaboðum (SMS-skilaboðum) úr farsímum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.